Fréttir og tilkynningar

Viljayfirlýsing um uppbyggingu Fjörubaða, frístundahúsa & hótels á Hauganesi.

Viljayfirlýsing um uppbyggingu Fjörubaða, frístundahúsa & hótels á Hauganesi.

Í dag undirrituðu Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir sveitarstjóri og forsvarsmenn Fjörubaðana viljayfirlýsingu um uppbyggingu í ferðaþjónustu á Hauganesi í Dalvíkurbyggð. Undirritunin fór fram í Sandvíkurfjöru á Hauganesi.Uppbyggingin felst í því að í sandvíkurfjöru verða byggð upp ný og stærri Fjöruböð…
Lesa fréttina Viljayfirlýsing um uppbyggingu Fjörubaða, frístundahúsa & hótels á Hauganesi.
Dalvíkurskóli auglýsir eftir stuðningsfulltrúa

Dalvíkurskóli auglýsir eftir stuðningsfulltrúa

Dalvíkurskóli auglýsir eftir stuðningsfulltrúa í 70% starf frá og með 13. ágúst. Vinnutími er frá 8:00 – 13:35. Dalvíkurskóli leitar að öflugum einstaklingi í starfið með reynslu af því að vinna með börnum. Hæfniskröfur: Menntun sem nýtist í starfi Áhugi á að vinna með börnum Starfsreynsla í g…
Lesa fréttina Dalvíkurskóli auglýsir eftir stuðningsfulltrúa
Íþróttamiðstöðin á Dalvík auglýsir sundnámskeið í Sundlauginni á Dalvík vorið 2024

Íþróttamiðstöðin á Dalvík auglýsir sundnámskeið í Sundlauginni á Dalvík vorið 2024

Íþróttamiðstöðin á Dalvík auglýsir sundnámskeið í Sundlauginni á Dalvík vorið 2024 Fyrir börn fimm ára (fædd 2019) frá 21.-25. maí (alls 5 skipti) Hver hópur er 45 mínútur í lauginni í senn.Námskeiðin hefjast kl. 16 (fyrri hópur) og 17 (seinni hópur).Hægt er að velja hvor tíminn hentar foreldrum o…
Lesa fréttina Íþróttamiðstöðin á Dalvík auglýsir sundnámskeið í Sundlauginni á Dalvík vorið 2024
Niðurstöður úr sýnatöku frá dreifikerfi vatnsveitu Dalvíkurbyggðar

Niðurstöður úr sýnatöku frá dreifikerfi vatnsveitu Dalvíkurbyggðar

Okkur hafa borist niðurstöður úr sýnatöku sem tekin voru við vatnsból og í dreifikerfi vatnsveitu Dalvíkur og rannsóknir sýna að neysluvatnið uppfyllir gæðakröfur reglugerðar um neysluvatn og því hæft til drykkjar. Þessar niðurstöður styðja ályktun okkar með að leysingavatn hafi valdið þessari breyt…
Lesa fréttina Niðurstöður úr sýnatöku frá dreifikerfi vatnsveitu Dalvíkurbyggðar
Efnisnám við Hálsá-Drög að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020

Efnisnám við Hálsá-Drög að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020

Efnisnám við Hálsá Drög að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar kynnir hér með drög tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 skv. 2.mgr. 30.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.Breytingin felst í því að afmarkað verður efnistökusvæði 663-E…
Lesa fréttina Efnisnám við Hálsá-Drög að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020
Dalvíkurbyggð styrkir Skíðafélag Dalvíkur

Dalvíkurbyggð styrkir Skíðafélag Dalvíkur

Í dag var skrifað undir styrktarsamning milli Dalvíkurbyggðar og Skíðafélags Dalvíkur. Styrkurinn er til uppbyggingar á aðstöðuhúsi við Brekkusel.Aðstöðuhúsið kemur til með að þjóna ýmsum hlutverkum, en í húsinu verður aðstaða fyrir 2 troðara, bíl, snjósleða og sexhjól, starfsmannaaðstöðu og skíðale…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð styrkir Skíðafélag Dalvíkur
Borhola fyrir jarðsjó við Sjávarstíg 2, Hauganesi - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-20…

Borhola fyrir jarðsjó við Sjávarstíg 2, Hauganesi - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020

Borhola fyrir jarðsjó við Sjávarstíg 2, Hauganesi - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 Niðurstaða sveitarstjórnar Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 16.apríl 2024 breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 í samræmi við 2.mgr. 36.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.Sk…
Lesa fréttina Borhola fyrir jarðsjó við Sjávarstíg 2, Hauganesi - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020
Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir þremur leikskólakennurum

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir þremur leikskólakennurum

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir 3 leikskólakennurum í 100% störf frá og með 13. ágúst 2024.Leikskólinn Krílakot er 5 deilda leikskóli á Dalvík. Leikskólinn Krílakot er heilsueflandi leikskóli sem vinnu eftir aðferðum Uppeldi til ábyrgðar. Önnur verkefni eru Lubbi finnur málbein, Orðaleikur, Græn…
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir þremur leikskólakennurum
Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir deildastjóra

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir deildastjóra

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir deildastjóra í 95% starf frá og með 13. ágúst 2024 í eitt ár Leikskólinn Krílakot er 5 deilda leikskóli á Dalvík. Leikskólinn Krílakot er heilsueflandi leikskóli sem vinnu eftir aðferðum Uppeldi til ábyrgðar. Önnur verkefni eru Lubbi finnur málbein, Orðaleikur, G…
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir deildastjóra
Tilkynning frá Veitum-Dalvík

Tilkynning frá Veitum-Dalvík

Heilbrigðisstofnun kom og tók sýni á mánudaginn sem voru send í ræktun. Endanlegar niðurstöður sýnanna koma á morgun en bráðabirgðaniðurstaða kom í dag og sýnir að EKKI eru coligerlar í neysluvatninu. Okkur ætti því að vera óhætt að drekka vatnið beint úr krananum án þess að sjóða það. Líkur benda t…
Lesa fréttina Tilkynning frá Veitum-Dalvík
Forsetakosningar í Dalvíkurbyggð - kosning utan kjörfundar.

Forsetakosningar í Dalvíkurbyggð - kosning utan kjörfundar.

Hægt er að greiða atkvæði utan kjörfundar,kosningin fer fram á skrifstofu embættis sýslumannsins á norðurlandi eystra í Ráðhúsinu á Dalvík alla virka daga milli 10:00-12:00. Kjósendur skulu hafa meðferðis gild persónuskilríki (ökuskírteini, vegabréf eða nafnskírteini). Unnt er að framvísa rafrænum …
Lesa fréttina Forsetakosningar í Dalvíkurbyggð - kosning utan kjörfundar.
Árskógarskóli auglýsir eftir grunnskólakennara.

Árskógarskóli auglýsir eftir grunnskólakennara.

Árskógarskóli auglýsir eftir grunnskólakennara í 100% starf frá og með 1. ágúst 2024. Næsti yfirmaður er deildarstjóri skólans.Árskógarskóli er samrekinn leik- og grunnskóli með 16 börn á leikskólastigi og 18 nemendur í 1. – 7. bekk. Einkunnarorð skólans eru: GLEÐI – VIRÐING – ÞRAUTSEIGJA. Í grunns…
Lesa fréttina Árskógarskóli auglýsir eftir grunnskólakennara.